Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mislæg þverun
ENSKA
grade separation
Svið
flutningar
Dæmi
[is] 10. Aðstaða fyrir óvarða vegfarendur:
a) þveranir fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur (þveranir í plani og mislægar þveranir),
b) þveranir fyrir hjólandi vegfarendur (þveranir í plani og mislægar þveranir), ...

[en] 10. Vulnerable road users'' facilities:
a) pedestrian and cycling crossings (surface crossings and grade separation);
b) cycling crossings (surface crossings and grade separation);

Rit
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1936 frá 23. október 2019 um breytingu á tilskipun 2008/96/EB um öryggisstjórnun vegagrunnvirkja

Skjal nr.
32019L1936
Athugasemd
Samkvæmt riti Vegagerðarinnar: Gönguþveranir: leiðbeiningar (2014) á þýðingin göngubraut (e. crossing) við um gangandi vegfarendur en gönguþverun (e. crossing) á við um gangandi og hjólandi vegfarendur.

Aðalorð
þverun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
grade-separated crossings

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira